VINNURÉTTUR

Álitaefni tengd atvinnu manna eru grundvallarmál, ekki einungis við ráðningu og uppsögn, heldur einnig við gjaldþrotaskipti, eftirlaun o.fl. Við aðstoðum bæði atvinnurekendur og launþega í vinnuréttardeilum. Við veitum ráðgjöf við ráðningar, gerð ráðningarsamninga og tengd atriði og aðstoðum við endurskipulagningu fyrirtækja. Fyrir stærri fyrirtæki veitum við einnig heildar skattaráðgjöf.