SJÁVARÚTVEGUR

Lögmannsstofan hefur undanfarna áratugi unnið fyrir ýmsa aðila í sjávarútvegi, bæði útgerðir og önnur fyrirtæki og stofnanir í kringum sjávarútveginn. Verkefni okkar hafa verið margvísleg á þessu sviði þjóðfélagsins, þar sem stjórnsýsla og viðskiptalöggjöfin skarast mjög, og þar sem reynt getur á refsilöggjöfina í mörgum tilvikum. Rétt eins og á öðrum réttarsviðum hefur fiskveiðistjórnun einnig snertifleti við Evrópurétt og alþjóðalög.  Stofan okkar býr að víðtæku tengslaneti við aðila í stjórnsýslunni og fylgist grannt með þróun í greininni.