SAMNINGARÉTTUR

Við veitum reglulega ráðgjöf til viðskiptavina, fyrirtækja og einstaklinga, um samninga, hvort sem er gerð samninga, samningaviðræður eða um lausn deilumála þegar þau rísa vegna samninga. Stofan leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti aðstoðar á öllum stigum samnings.