KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR HDL.


ko

 

MENNTUN

Verzlunarskóli Íslands, stúdent 1999.

Háskóli Íslands, lagadeild, Cand. jur. 25. febrúar 2006.

Hlaut réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi 29. maí 2007.

 

 


STARFSFERILL

Starfaði sem laganemi hjá sýslumanninum í Hafnarfirði, á árunum 2001-2002. Starfaði hjá SPRON sumarið 2003. Var í námsvist hjá Logos lögmannsþjónustu árið 2005. Starfaði sem lögfræðingur hjá Tollstjóranum í Reykjavík, tollasviði, á árunum 2006-2007. Hóf störf sem lögmaður hjá Lögmönnum Höfðabakka í september 2007. Einn af eigendum stofunnar frá 2012.


FÉLAGS- OG TRÚNAÐARSTÖRF. KENNSLA

Kennsla hjá Endurmenntun Háskóla Íslands á námskeiði til löggildingar fasteigna-, fyrirtækja og skipasala.

Starfsmaður eftirlitsnefndar Félags fasteignasala frá árinu 2011.

Kennsla vegna ýmissa námskeiða við Lögregluskóla ríkisins.

Kennsla vegna ýmissa námskeiða við Tollskóla ríkisins.

Setið í stjórnum ýmissa fyrirtækja.

Netfang: kristin(at)justice.is