GUNNAR INGI JÓHANNSSON HRL.


gij

 

MENNTUN

Stúdent frá Verkmenntaskólanum á Akureyri 1999

Cand. jur. frá Háskóla Íslands 24. júní 2006.

Hlaut réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi 8. júní 2007.

Hlaut réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti 27. nóvember 2013.

 


STARFSFERILL

Starfaði hjá Íslandsbanka hf. 2003 og 2004. Starfaði árið 2005 hjá Intrum á Íslandi hf., Lögheimtunni hf. og fasteignasölunni Domus. Vann á lögfræðisviði Kaupþings banka hf. veturinn 2005-2006. Löglærður fulltrúi hjá Lögmönnum Höfðabakka í maí 2006. Einn af eigendum stofunnar frá 2011.


FÉLAGS- OG TRÚNAÐARSTÖRF. KENNSLA.

Framkvæmdastjóri lögfræðiaðstoðar Orators veturinn 2005-2006.

Kennt um lög og lögræði í nokkur ár í meistaranámi í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands.

Setið í stjórnum ýmissa fyrirtækja og félaga.

Formaður siðanefndar Ríkisútvarpsins ohf., frá september 2016.

Netfang: gunnar(at)justice.is