FÉLAGARÉTTUR

Stofan hefur mikla reynslu af ráðgjöf um félagarétt, allt frá stofnun félags til slita og allt þar á milli. Allir lögmenn okkar sitja í stjórnum félaga og fyrirtækja og við veitum ráðgjöf við alls kyns mál á sviði félagaréttar. Ráðgjöf nær allt frá því að stofna ný félög og fyrirtæki, til undirbúnings hluthafafunda og samkomulaga milli hluthafa, breytinga stjórnenda, gerð hvers kyns samninga, endurskipulagningu félaga og um samruna og yfirtökur. Vil leysum úr þeim félagaréttarlegu álitamálum sem viðskiptavinir óska eftir og leggjum áherslu á að meta fyrir viðskiptavini þær lagalegu afleiðingar sem ákvarðanir kunna að hafa til framtíðar.