EVRÓPURÉTTUR. EES OG ESB

Hjá Lögmönnum Höfðabakka starfa sérfræðingar í Evrópurétti sem m.a. hafa starfað hjá Eftirlitsstofnun EFTA og flutt dómsmál þar sem reynir sérstaklega á þetta réttarsvið, auk þess að sinna kennslu og fræðistörfum á þessu umfangsmikla réttarsviði. Lögmenn stofunnar  eru því vel að sér á réttarsviðinu og vel undirbúnir að liðsinna þeim sem þurfa ráðgjöf á þessu sviði.