ERFÐA- OG SKIPTARÉTTUR

Við aðstoðum einstaklinga við ýmis málefni sem tengjast erfðum og skiptum á dánarbúum. Mjög algengt er að við skipti rísi flókin álitaefni, s.s. um skiptahlutfall erfingja og skattalegar afleiðingar skipta, hvort heldur sem er fyrir eða eftir andlát arfláta. Lögmenn okkar leggja áherslu á að koma að málum sem fyrst til þess að ráðgjöf komi að sem bestu gagni fyrir viðskiptavininn.