EINAR FARESTVEIT HDL., LL.M


Einar

 

MENNTUN

Stúdent frá Verzlunarskóla Íslands 1990.

Cand. Jur. frá Háskóla Íslands 17. júní 1995.

Meistaragráða (LL.M) í Evrópurétti frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð 1997.

Hlaut réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi 30. desember 2003.


STARFSFERILL

Starfaði tímabundið hjá Lögmönnum við Austurvöll sumarið 1995. Lögfræðingur hjá Ríkisskattstjóra 1995 – 1996. Lögfræðingur á nefndasviði Alþingis frá 1998 til 2000, alþjóðaritari frá 2000 – 2001 og aðstoðarforstöðumaður nefndasviðs frá 2001 – 2004. Forstöðumaður nefndasviðs Alþingis frá 2004 – 2008Ritari landskjörstjórnar 2004-2008. Hefur verið skipaður í áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar. Hóf störf hjá lögmönnum Höfðabakka í febrúar 2008. Einn af eigendum stofunnar frá 2011.


FÉLAGS- OG TRÚNAÐARSTÖRF. KENNSLA

Kennari á löggildingarnámskeiði fyrir fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala á vegum dómsmálaráðuneytis og síðar Endurmenntunar Háskóla Íslands frá 1999. Stundakennari við lagadeild Háskóla Íslands á sviði hönnunarréttar frá 2000 og lagasetningar frá 2007. Umsjónarkennari með ritgerðum til BA-prófs við lagadeild Háskólans í Reykjavík og Háskóla Íslands. Prófdómari með ritgerðum til meistaraprófs við Háskólann í Reykjavík og Háskólann á Bifröst.

Formaður Félags starfsmanna Alþingis 2001 – 2002.

Formaður stjórnar fjölskyldu- og styrktarsjóðs FSA 2003 – 2008

Stjórnarmaður og gjaldkeri Styrktarsjóðs Garðasóknar frá 2002.

Fulltrúi foreldra í leikskólanefnd Garðabæjar 2004-2010.

Netfang: einar(at)justice.is