EIGNARNÁMSMÁL

Lögmannstofan er ein sú reynslumesta í landinu á þessu réttarsviði. Lögmenn okkar búa yfir mikilli þekkingu og reynslu í eignarnámsmálum, bæði aðstoð við eignarnema og eignarnámsþola í samningum um eignarnám, málflutningi fyrir matsnefnd eignarnámsbóta og málflutningi eignarnámsmála fyrir dómstólum. Hjá stofunni er lögð áhersla á að búa yfir nýjustu upplýsingum á hverjum tíma um það sem gerist í eignarnámsmálum.