Uncategorized

LÖGBANNSKRÖFU LANDEIGANDA UM NOTKUN Á AÐKOMUHLIÐI HAFNAÐ

Úrskurður gekk í nokkuð sérstöku máli í Héraðsdómi Suðurlands, hinn  27. október 2017. Í málinu krafðist eigandi jarðarinnar Fells í Bláskógabyggð þess að  lagt yrði lögbann á notkun aðkomuhliðs eða öryggishliðs á aðkomuvegi að frístundabyggð, sem landeigandinn hafði skipulagt innan jarðar sinnar. Eigendur lóða innan frístundabyggðarinnar, sem landeigandinn hafði selt frá sér, höfðu samþykkt á fundi að setja upp hlið sem opnast aðeins ef hringt er í það úr síma. Landeigandinn taldi uppsetningu hliðsins ólögmæta....

Lesa meira...

Hæstiréttur fellst á kröfur leigjenda í myglusveppamáli

Hæstiréttur Íslands kvað upp dóm fimmtudaginn 23. september 2016 í máli sem varðar bætur til pars sem hafði búið í myglusveppamenguðu húsnæði. Parið tók á leigu íbúð að Ásbrú í september 2011. Þau fluttu úr eigninni nokkrum mánuðum síðar, eftir mikil veikindi fjölskyldunnar. Frá þeim tíma hafa þau staðið í málaferlum við leigusala, eiganda íbúðarinnar á Ásbrú, um endurgreiðslu leigu og um bætur vegna innanstokksmunas sinna. Hæstiréttur féllst á að íbúðin hefði verið óíbúðarhæf frá...

Lesa meira...