Um tvískinnung íslenskra barnaverndaryfirvalda

Í upphafsákvæði barnaverndarlaga nr. 80/2002 kemur fram það meginsjónarmið, sem lögin eru reist á, að barn eigi rétt á sérstakri vernd og umönnun. Þessi grundvallarsjónarmið koma fram í mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna. Börn skuli njóta réttinda í samræmi við aldur; hagur þeirra og þarfir skulu ávallt vera í fyrirrúmi. Foreldri, sem leitar ásjár yfirvalda og biður um vernd fyrir börn sín vegna yfirvofandi hættu, er ekki einungis að biðja um hjálp heldur felst jafnframt í beiðninni...

Lesa meira...