Nýr dómur Hæstaréttar um andskýringarregluna

Fimmtudaginn 11. desember 2014 kvað Hæstiréttur Íslands upp dóm þar sem úrslit máls réðust m.a. á hinni svonefndu andskýringarreglu samningaréttarins. Í norrænni réttarframkvæmd hefur mótast svokölluð andskýringarregla (in dubio pro contra stipulatorem), sem rekja má aftur til Rómarréttar. Samkvæmt henni ber að jafnaði online casino games money að skýra samningsákvæði sem eru umdeilanleg eða óljós þeim aðila í óhag sem samið hefur þau einhliða. Þannig er túlkun samnings þeim í óhag sem hefði átt að hlutast til um skýrara form samnings eða að tjá sig...

Lesa meira...

Nýr dómur Mannréttindadómstóls Evrópu gegn Íslandi

Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) kvað í morgun upp dóm í máli Erlu Hlynsdóttur gegn Íslandi í máli sem kært var til dómstólsins í ágúst 2010. MDE komst að þeirri niðurstöðu að brotið hefði verið gegn 10. gr. mannréttindasáttmála Evrópu um tjáningarfrelsi og dæmdi íslenska ríkið til greiða Erlu sem samsvarar 1.200.000,- kr. í bætur, vegna málsins. Málið er tilkomið vegna niðurstöðu Hæstaréttar Íslands í meiðyrðamáli gegn Erlu í febrúar 2010. Í því máli dæmdi Hæstiréttur Íslands...

Lesa meira...

Samstarf Lögmanna Höfðabakka og Íslenskrar ættleiðingar

Lögmenn Höfðabakka og Íslensk ættleiðing hafa gert með sér samstarfssamning sem kveður á um að starfandi lögmenn hjá Lögmönnum Höfðabakka annist ráðgjöf til félagsins til samræmis við lög og reglugerðir um ættleiðingar og veiti jafnframt félagsmönnum þess ráðgjöf og skilgreinda þjónustu vegna margvíslegra mála sem félagsmenn standa frammi þegar sótt er um að ættleiða börn frá þeim erlendu ríkjum sem Íslensk ættleiðing annast milligöngu um. Meðal verkefna Íslenskrar ættleiðingar er að annast meðferð umsókna kjörforeldra...

Lesa meira...